Sigurður Arnarson fékk Covid í mars í fyrra. Líf hans hefur ekki orðið samt síðan en Sigurður glímir nú við eftirköstin og hefur verið greindur með ME-sjúkdóminn.
Viðtal við Sigurð Arnarson í Morgunblaðinu
21/01/2023
Tengt efni
Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni
07/10/2025
,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr…
Hafdís Inga á Heilsuvaktinni í Mannlega þættinum á RÚV
23/09/2025
Flott viðtal í dag við Hafdísi Ingu á Heilsuvaktinni í Mannlega þættinum á RÚV
Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS
20/08/2025
Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta…



