Viðtöl
Viðtal á RÚV við Írisi Ösp lögfræðing og rithöfund
Viðtal við Írisi Ösp lögfræðing og rithöfund, þar sem hún ræðir meðal annars um ME og POTS veikindi sín og óvinnufærni, en Íris veiktist alvarlega fyrir tæplega sex árum síðan….
„Eins og að búa með draugum í eigin líkama“
„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum…
Viðtal í Mannlega þættinum
Björn Elí fyrrverandi stjórnarmaður hjá ME félagi Íslands í viðtali á RÚV í morgun. Ungu fólki með ME bendum við á UngME síðu félagsins Hlusta á viðtalið
Greinar
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.
Í biðstöðu innan eigin líkama og huga
Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni. Freyja Imsland skrifar um ME, margslunginn sjúdóm sem er ólæknanlegur, enn sem komið er. Hún skorar á yfirvöld, heilbrigðiskerfið…
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…