Viðtöl
Viðtal við Eyrúnu Sigrúnardóttur
Eyrún var þriðji formaður ME félags Íslands. Þetta viðtal birtist á spyr.is Eyrún Sigrúnardóttir er formaður ME félags Íslands auk þess að starfa sem bókari í hlutastarfi. Hún hefur verið…
Viðtal við Gísla Þráinsson
Gísli Þráinsson steig fram með sína sögu árið 2011 þegar umræðan um ME var rétt að byrja og ME félag Íslands var nýstofnað. Þetta viðtal vakti mikla athygli meðal sjúklinga…
Viðtal við Dagfríði Ósk Gunnarsdóttur
Dagfríður (Dæja) var fyrsti formaður ME félags Íslands. Þetta viðtal birtist í Pressunni 18. mars 2011: Laugadaginn 12. mars sl. var stofnfundur ME félags Íslands haldinn í sal Kringlukráarinnar í…
Greinar
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.
Í biðstöðu innan eigin líkama og huga
Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni. Freyja Imsland skrifar um ME, margslunginn sjúdóm sem er ólæknanlegur, enn sem komið er. Hún skorar á yfirvöld, heilbrigðiskerfið…
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…