Viðtöl, greinar og heimildarmyndir

Samansafn efnis frá ýmsum áttum þar sem fjallað er um ME sjúkdóminn

Viðtöl

Viðtöl í tilefni Læknadaga

Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME….

Lesa meira

Ernir Snorrason læknir

Dr. Ernir Snorrason heitinn var íslenskur læknir og vísindamaður sem rannsakaði ME sjúkdóminn. Rannsóknir hans vöktu athygli á alþjóðavettvangi og m.a. taldi hann að notkun tiltekins Alzheimerslyfs hjálpaði ME sjúklingum…

Lesa meira
1 2 3 4 5 6 7

Greinar

Portrait mynd af Freyju Imsland

Í biðstöðu innan eigin líkama og huga

Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni. Freyja Ims­land skrif­ar um ME, marg­slung­inn sjú­dóm sem er ólækn­an­leg­ur, enn sem kom­ið er. Hún skor­ar á yf­ir­völd, heil­brigðis­kerf­ið…

Lesa meira

Heimildarmyndir

Grafík af hoknum manni með batterí íkoni sem vantar hleðslu

Úti á jaðri

ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…

Lesa meira
Teikning af nokkrum manneskjum að gera allskonar: spila á lúður, ein í vinnuvesti, einn heldur á skjalatösku, ein að koma úr búðinni og einhver þýtur hjá á hlaupahjóli

ME fræðslumyndband

Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…

Lesa meira
Scroll to Top