Viðtöl
Í næsta mánuði fékk ég uppsagnarbréf
Forsíðuviðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur og Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur í helgarblaði Morgunblaðsins. Uppgjör við ME veikindin og öryggisnetið sem reyndist ekkert. Lesa frétt unna upp úr greininni, en greinina er að…
Viðtal á Samstöðinni við Helgu Edwardsdóttur, varaformann ME félagsins
Helga Edwardsdóttir varaformaður ME félagsins segir frá þessum sjúkdómi og ráðum við honum. Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun…
Morgunvaktin – tímamót fyrir ME sjúklinga
Viðtal við formann ME félagsins, Eyrúnu Sigrúnardóttur í morgunútvarpi RÚV „Yfirþyrmandi þreyta er eitt helsta einkenni ME sjúkdómsins; það er krónískur taugasjúkdómur sem margir þjást af. Í dag verður sett á fót þekkingar og ráðgjafarmiðstöð um ME og langvarandi eftirstöðvar Covid-19, hún verður á Akureyri og mun starfa undir heitinu Akureyrarklíníkin. Eyrún Sigrúnardóttir er formaður ME félagsins á Íslandi, og hún sagði okkur frá lífinu með sjúkdómnum og baráttunni fyrir viðurkenningu.“ Hlusta á viðtalið á vef RÚV
Greinar
Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar
Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins. Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur. Greinin kom út í lok september og…
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME. Lesa meira
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…