Viðtöl
Viðtal við Sigurð Arnarson í Morgunblaðinu
Sigurður Arnarson fékk Covid í mars í fyrra. Líf hans hefur ekki orðið samt síðan en Sigurður glímir nú við eftirköstin og hefur verið greindur með ME-sjúkdóminn. Lesa viðtalið við…
Viðtöl í tilefni Læknadaga
Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME….
Ernir Snorrason læknir
Dr. Ernir Snorrason heitinn var íslenskur læknir og vísindamaður sem rannsakaði ME sjúkdóminn. Rannsóknir hans vöktu athygli á alþjóðavettvangi og m.a. taldi hann að notkun tiltekins Alzheimerslyfs hjálpaði ME sjúklingum…
Greinar
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.
Í biðstöðu innan eigin líkama og huga
Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni. Freyja Imsland skrifar um ME, margslunginn sjúdóm sem er ólæknanlegur, enn sem komið er. Hún skorar á yfirvöld, heilbrigðiskerfið…
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…