Viðtöl
Eins og að vera fangi í eigin líkama
Auður Ösp Guðmundsdóttir tók viðtal við Freyju Imsland sem birtist á Vísi Freyja Imsland var að nálgast þrítugt og var við það að ljúka doktorsnámi í Svíþjóð þegar hún byrjaði…
Mannlegi þátturinn – Langvinn Covid einkenni, Hljóðóþol og Efnaskiptavandi
Sigríður Elín Ásgeirsdóttir og Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir fóru í Mannlega þáttinn á Rúv og ræddu um sprautuskaða / Long Covid / ME Hlusta á viðtalið við Sigríði og Hafdísi
Í næsta mánuði fékk ég uppsagnarbréf
Forsíðuviðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur og Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur í helgarblaði Morgunblaðsins. Uppgjör við ME veikindin og öryggisnetið sem reyndist ekkert. Lesa frétt unna upp úr greininni, en greinina er að…
Greinar
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.
Í biðstöðu innan eigin líkama og huga
Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni. Freyja Imsland skrifar um ME, margslunginn sjúdóm sem er ólæknanlegur, enn sem komið er. Hún skorar á yfirvöld, heilbrigðiskerfið…
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…