Viðtöl
„Eins og að búa með draugum í eigin líkama“
„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum…
Viðtal í Mannlega þættinum
Björn Elí fyrrverandi stjórnarmaður hjá ME félagi Íslands í viðtali á RÚV í morgun. Ungu fólki með ME bendum við á UngME síðu félagsins Hlusta á viðtalið
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Greinar
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME. Lesa meira
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…