Viðtöl
Viðtal við Steinunni Gestsdóttur prófessor í sálfræði í Íslandi í dag þar sem hún segir sögu sína af COVID-19 og langvinnum einkennum Covid sem fylgdu í kjölfarið.
Horfa á viðtalið Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá. Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut…
Friðbjörn Sigurðsson læknir á ráðstefnu „Invest in ME“ 2025
Friðbjörn Sigurðsson, læknir á Akureyrarklíníkinni, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni Invest in ME 2025 þar sem hann ræddi reynslu sína af því að sinna fólki með ME. Þar lýsir…
Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni
,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr læknateyminu þar segir sjúkdóminn einkennast…
Greinar
Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar
Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins. Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur. Greinin kom út í lok september og…
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME. Lesa meira
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Heimildarmyndir
Úti á jaðri
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir…
ME fræðslumyndband
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.Dreifing og birting á…
Örmögnun úti á jaðri
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar…
Animated Documentary on ME/CFS
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation…
„Unrest“ (2017)
Þegar hin bandaríska Jennifer Brea var 28 ára gömul var hún…
Að lifa með ME (síþreytu)
í þessu myndbandi sem kom út árið 2017, segja nokkrir einstaklingar…
Voices from the Shadows (2011)
Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni…
Fa meg frisk (2010)
Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar…
Forgotten Plague (2005)
Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist…
