Heimildarmyndir

Ung kona liggur í sjúkrarúmi

Voices from the Shadows (2011)

Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni sínum Josh Boulton. Þeim blöskraði meðferð heilbrigðiskerfisins í Bretlandi á þessum sjúklingum sem settir voru í hendurnar á geðlæknum sem ekkert kunnu að sinna þessu fólki. Hér ræða þau fordómana og og þekkingarleysið gagnvart þessum alvarlega sjúkdómi.

Voices from the Shadows (2011) Lesa meira »

Skjáskot úr Fa meg frisk heimildarmyndinni: kona liggur á bakinu með sólgleraugu. Umhverfið er dimmt og hún virðist liggja í rúmi.

Fa meg frisk (2010)

Í þessari norsku mynd fylgjumst við með Anette í leit hennar að lækningu við ME. Hún segist hafa lagt sjálfa sig, líkama og sál og alla peningana að auki í hendurnar á hverjum þeim sem þóttist hafa svör við sjúkdómnum.  Kvikmyndagerðarmaðurinn Pal Winsent hefur gert röð heimildamynda um fólk í erfiðum aðstæðum og þykir hann

Fa meg frisk (2010) Lesa meira »

Teiknuð mynd af manneskju með rauðum punkti á hjartastað

Forgotten Plague (2005)

Í október 2006 veiktist Ryan Prior alvarlega og líf hans breyttist til frambúðar. Læknar gátu ekki veitt honum svör, hvað þá einhverja meðferð. Á undraverðan hátt tókst honum að gera þessa mynd um sögu sína og ótrúlega leið að bata. Myndin er þó ekki síður merkileg fyrir þær sakir að hún varpar ljósi á veikleika

Forgotten Plague (2005) Lesa meira »

Scroll to Top