Allar fréttir

Covid frumur

12. MAÍ 2024

  Árlegur, alþjóðlegur vitundarvakningardagur vegna ME er í dag og í ár beinir félagið sjónum sínum að ME og langvinnu Covid. Niðurstöður rannsókna eru byrjaðar að birtast í vísindaritum og eins og ME samfélagið spáði til um virðast þessir sjúklingahópar eiga margt sameiginlegt.   Einnig er sagt frá kröfulista European ME Alliance þar sem farið […]

12. MAÍ 2024 Lesa meira »

Mynd af hendi upp í loft og textanum „Að eiga barn með ME: Spurningar og svör“

Fyrirlestur: Að eiga barn með ME

Nú er fyrirlestur Hrannar Stefánsdóttur kominn á YouTube rás ME félags Íslands. Í febrúar sl. var hópur barna, ungmenna, foreldra þeirra og forráðamanna stofnaður innan félagsins. Af því tilefni hélt Hrönn fyrirlestur og lýsti reynslu sinni sem móður barns með ME. Að fyrirlestrinum loknum svaraði hún spurningum úr sal og er sá hluti einnig á

Fyrirlestur: Að eiga barn með ME Lesa meira »

Merki ME félags Íslands

Aðalfundur 2024

Aðalfundur ME félags Íslands 7. maí kl. 17:00 Sigtúni 42 (húsnæði Öryrkjabandalags Íslands) í Oddsstofu á 1. hæð. Hægt er að taka þátt í fundinum í gegnum Zoom fjarfundarforritið: Meeting ID: 849 9060 4064 Passcode: 908591   Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 2 aðalmenn og 2 varamenn í stjórn. Formaður

Aðalfundur 2024 Lesa meira »

UngME: Ung stelpa í rauðum síðerma bol liggur fram á borð með höfuðið á bókastafla

Börn og ungmenni – nýr hópur

Stofnfundur barna-, ungmenna- og foreldrahóps innan ME félags Íslands þriðjudaginn 27. febrúar 2024 klukkan 16:30 í húsi ÖBÍ í Sigrúni 42 ME félag Íslands býður börnum og ungmennum og foreldrum/forráðamönnum þeirra að koma og hittast í Sigrúni 42 (húsi ÖBÍ) þriðjudaginn 27. febrúar. Tilefnið er stofnun deildar innan ME félags Íslands fyrir þennan hóp, bæði

Börn og ungmenni – nýr hópur Lesa meira »

Ævintýraleg teikning af konu í hvítum náttserk sem liggur á fleti horfandi á tunglið

Hlustað á þreytu, fyrirlestur

Viðtalsrannsókn um reynsluheim 13 ME sjúklinga á Íslandi. 13. febrúar kl. 16: 30 í Sigtúni 42 (húnsæði ÖBÍ réttindasamtaka). Fáar eða engar rannsóknir hafa verið gerðar á reynsluheimi ME sjúklinga á Íslandi, þótt margir einstaklingar hafi lifað með sjúkdómnum til fjölda ára. Síðustu ár hafa komið fram skýrar vísbendingar um að sjúkdómseinkennið áreynsluóþol sem oftast

Hlustað á þreytu, fyrirlestur Lesa meira »

Manneskja í rauðum galla og hjálm hangir úr Zipline í „flugvéla“ stellingu

Mega Zipline uppboð fyrir ME

Nú stendur yfir uppboð á netinu á fyrstu “Superman” ferð Mega Zipline sem hefur ákveðið að láta upphæðina renna til ME félags Íslands og styrkja þannig félagið. Kærar þakkir Mega Zipline! Uppboðinu lýkur annað kvöld, miðvikudaginn 5. júlí kl. 22.   Á síðu Mega Zipline stendur: Mega Zipline var stofnað í byrjun ársins 2021. Markmiðið

Mega Zipline uppboð fyrir ME Lesa meira »

Scroll to Top