Allar fréttir

Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir

Sautjánda alþjóðlega ME-ráðstefnan Invest in ME Research International ME Conference 2025 – IIMEC17 – fór fram 30. maí 2025 á Wellcome Genome Campus nálægt Cambridge í Bretlandi. Þetta var lokaviðburður International ME Conference Week 2025 sem innihélt metnaðarfulla dagskrá vinnustofa, stefnumótandi funda og vísindafyrirlestra.Þema ráðstefnunnar bar heitið „Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir“. Í […]

Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir Lesa meira »

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF)

ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME sjúklinga (EMEA) og nýtur þar af leiðandi góðs af eftirfarandi tíðindum: Evrópusamtök ME-sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (European Patients’ Forum (EPF), sem eru leiðandi regnhlífarsamtök sjúklinga í Evrópu. Þetta er mikilvægt framfaraskref í baráttunni fyrir viðurkenningu og vernd réttinda fólks með

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF) Lesa meira »

Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025

Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir textar Unnars fylgja hverri mynd. Myndunum verður dreift í sumar á samfélagsmiðlum félagsins og við viljum hvetja öll með ME eða LC til að deila þeim á sínum samfélagsmiðlum.

Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025 Lesa meira »

Scroll to Top