Fyrirlestur í Vín: Yfir 70 ME faraldrar
Friðbjörn Sigurðsson læknir á Akureyrarklíníkinni var með fyrirlestur á “Klinisches Symposium zum Thema Postakute Infektionssyndrome (PAIS)“ sem fór fram 12. mars 2025 í Vín. Á sama stað má sjá aðra fyrirlestra á ráðstefnunni.
Fyrirlestur í Vín: Yfir 70 ME faraldrar Lesa meira »