Allar fréttir

Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025

Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir textar Unnars fylgja hverri mynd. Myndunum verður dreift í sumar á samfélagsmiðlum félagsins og við viljum hvetja öll með ME eða LC til að deila þeim á sínum samfélagsmiðlum.

Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025 Lesa meira »

Merki Riksförbundet för ME patienter

Ráðstefna 15. október í Stokkhólmi

TREATING ME/CFS AND LONG COVID – OPTIONS AHEAD Afsláttur fyrir félagsmenn!!! Landssamtök ME sjúklinga í Svíþjóð halda ráðstefnu í Stokkhólmi 15. október í samstarfi við Sænsku Covid samtökin. Ráðstefnan fer fram á ensku og henni verður einnig streymt á Zoom. Ráðstefnugjald fyrir félaga í ME félagi Íslands: Í Stokkhólmi: 95 SEK – Á Zoom: 0

Ráðstefna 15. október í Stokkhólmi Lesa meira »

Samsett mynd af fólki haldandi á spjöldum með texta um þeirra upplifun af ME á

#ME er … herferð í maí

Í tilefni af alþjóðlegum degi ME vitundarvakningar 12. maí þá stóð ME félagið fyrir #ME er … herferð í maí. ME sjúklingar og aðstandendur voru duglegir að taka þátt og senda inn myndir og eiga þeir miklar þakkir skilið. Á Facebook síðu ME félags Íslands er hægt að sjá birtingar á myndunum og ýmislegt fleira

#ME er … herferð í maí Lesa meira »

Scroll to Top