Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur
Föstudaginn 21. mars 2025 voru styrkir velferðarráðs Reykjavíkur afhentir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. ME félag Íslands hlaut styrk að upphæð 250.000 kr. Alls bárust 62 umsóknir um styrki í ár og hlutu 23 félög styrk. Styrkurinn er veittir til að styðja við gerð fræðsluefnis um veik börn og ungmenni en þeim hefur fjölgað mjög eftir […]
Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur Lesa meira »