Heimsókn til Akureyrar
Stjórn ME félagsins var á Akureyri nú á dögunum, hitti starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar og hlýddi á mjög áhugaverða fyrirlestra þeirra um starfsemi klíníkunnar. Stjórn ME félags Noregs var með í för ásamt Prófessor Ola Didrik Saugstad sem hefur sinnt ME sjúklingum í 30 ár. Heimsókninni lauk með kynningarfundi félagsins í Grófinni að viðstöddum um 30 manns. […]
Heimsókn til Akureyrar Lesa meira »