Allar fréttir

Fjórar manneskjur fyrir framan Menntaskólann á Akureyri

Heimsókn til Akureyrar

Stjórn ME félagsins var á Akureyri nú á dögunum, hitti starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar og hlýddi á mjög áhugaverða fyrirlestra þeirra um starfsemi klíníkunnar. Stjórn ME félags Noregs var með í för ásamt Prófessor Ola Didrik Saugstad sem hefur sinnt ME sjúklingum í 30 ár. Heimsókninni lauk með kynningarfundi félagsins í Grófinni að viðstöddum um 30 manns. […]

Heimsókn til Akureyrar Lesa meira »

Viðurkenningarskjal og rós

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur

Föstudaginn 21. mars 2025 voru styrkir velferðarráðs Reykjavíkur afhentir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. ME félag Íslands hlaut styrk að upphæð 250.000 kr. Alls bárust 62 umsóknir um styrki í ár og hlutu 23 félög styrk. Styrkurinn er veittir til að styðja við gerð fræðsluefnis um veik börn og ungmenni en þeim hefur fjölgað mjög eftir

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur Lesa meira »

Bokeh ljós

Valkröfur fyrir félagsgjaldi

Valkröfur fyrir félagsgjaldi í netbanka félagsmanna. Félagið hefur nú sent út valkröfur í netbanka, til félagsmanna sem hafa ekki nú þegar millifært félagsgjaldið á árinu. Gjaldið er það sama og undanfarin ár eða 2.000 kr. Félagsgjaldið veitir félagsmönnum meðal annars atkvæðarétt á aðalfundi félagsins sem er fyrirhugaður í apríl og verður auglýstur í tölvupósti þegar

Valkröfur fyrir félagsgjaldi Lesa meira »

Jólaboð 11. desember

Í desember stóð félagið fyrir jólaboði í Mannréttindahúsinu. Mæting var mjög góð og fólk mjög ánægt með samkomuna. Læknarnir Kristín og Tekla þáðu boð um að mæta og gengu þær á milli fólks til að svara spurningum og fræða um hvað hefur verið i gangi ME tengt á undanförnum mánuðum.

Jólaboð 11. desember Lesa meira »

Scroll to Top