Hvað er að gerast í ME félaginu?
Árið 2014 var mjög viðburðaríkt hjá ME félaginu. Mikil grunnvinna hefur farið fram og við sjáum fram á öðru vísi ár núna þar sem félagið verður sýnilegra. Það væri gaman að sem flestir tækju þátt að því marki sem hver og einn getur. Félagið er núna í þremur stærri bandalögum: 1. Öryrkjabandalagi Íslands 2. Evrópusamtökum […]
Hvað er að gerast í ME félaginu? Lesa meira »