Allar fréttir

Aðalfundur 2014

FUNDARBOÐ Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. mars næstkomandi.Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður í Lifandi markaði, Borgartúni, neðri hæð. Stjórnin vill vekja athygli félagsmanna á því að til að hafa atkvæðisrétt þarf félagsgjald að vera greitt. Greiðsluseðill var sendur í heimabanka félagsmanna í desember síðastliðnum sem valkvæð greiðsla (sem þýðir að það […]

Aðalfundur 2014 Lesa meira »

Mómæli við danska sendiráðið

Nokkrir M.E. og FM (síþreytu og vefjagigtar) sjúklingar hafa tekið sig saman um að mótmæla meðhöndluninni á M.E. sjúklingnum Karinu Hansen í Danmörku fyrir utan sendiráð Danmerkur, Hverfisgötu 29, í hádeginu næsta fimmtudag kl. 12:00 (stendur í um klukkustund) . Okkur langar til að hvetja sem flesta til að koma þennan klukkutíma, því mál hennar

Mómæli við danska sendiráðið Lesa meira »

Aðild að ÖBÍ

Á aðalfundi Öryrkjabandalags Íslands í nóvember 2012 var ME félag Íslands samþykkt sem aðili að bandalaginu. Þetta er stór áfangi fyrir ME sjúklinga sem þrátt fyrir að vera margir hverjir öryrkjar hafa aldrei hafa átt beina aðild að ÖBÍ. Félagið þakkar Öryrkjabandalaginu og hlakkar til að taka þátt í því starfi sem þar á sér

Aðild að ÖBÍ Lesa meira »

Fréttatilkynning, stofnun félagsins

Laugadaginn 12. mars sl. var stofnfundur ME félags Íslands haldinn í sal Kringlukráarinnar í Reykjavík. ME er skammstöfun á Myalgic Encephalomyelitis en „myalgic“ stendur fyrir vöðvaverki og „encephalomyelitis“ fyrir bólgur í heila eða mænu. ME er upprunalegt heiti á sjúkdómi sem stundum hefur verið nefndur síþreyta en þar sem sú nafngift þykir draga úr alvarleika

Fréttatilkynning, stofnun félagsins Lesa meira »

Scroll to Top