Aðalfundur 2014
FUNDARBOÐ Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. mars næstkomandi.Fundurinn hefst klukkan 15:00 og verður í Lifandi markaði, Borgartúni, neðri hæð. Stjórnin vill vekja athygli félagsmanna á því að til að hafa atkvæðisrétt þarf félagsgjald að vera greitt. Greiðsluseðill var sendur í heimabanka félagsmanna í desember síðastliðnum sem valkvæð greiðsla (sem þýðir að það […]