Allar fréttir

Jólakaffi ME félagsins

Jólakaffihittingur ME félagsins verður föstudaginn 9. desember klukkan 16:00 í Gamla kaffihúsinu, Drafnarfelli 18 í efra Breiðholti. Kaffihúsið er við hliðina á pólsku búðinni í verslunarmiðstöð sem er skáhallt á móti Fellaskóla. Njótum þess að eiga samverustund á aðventunni með öðrum ME sjúklingum og aðstandendum.

Jólakaffi ME félagsins Lesa meira »

Aðalfundur 2016

Aðalfundur ME félags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 8. október næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður á 3. hæð á Háaleitisbraut 58-60, inngangurinn sést á myndinni. Lagabreytingatillögur skulu hafa borist stjórn félagsins minnst 10 dögum fyrir aðalfund. Óskað er eftir framboðum í stjórn. Athugið að núverandi formaður þarf að hætta núna þótt tímabili hans

Aðalfundur 2016 Lesa meira »

Japönsk rannsókn á þreytu

Vísindafólk í Japan hefur fundið út að HHV-6 og HHV-7 í munnvatni getur sagt til um eðli þreytu. Talað er um eðlilega þreytu sem hverfur við hvíld og svo þreytu sem stafar af sjúklegu ástandi (á ensku pathological fatigue). Rannsóknin var gerð svo finna mætti mælanlegan mun á þessum tveimur gerðum þreytu. Þannig er hægt

Japönsk rannsókn á þreytu Lesa meira »

Grein um ME – útdráttur á íslensku

Heiti greinarinnar: Chronic fatigue breakthrough offers hope for millions. Hún birtist á síðu New Scientist þann 1. júlí 2015Hér að neðan er útdráttur og slóð á greinina sjálfa. „Síþreytu-uppgötvun“ færir milljónum von. Fyrst er stuttlega rakið hve erfitt hefur verið fyrir ME sjúklinga að fá sjúkdóminn viðurkenndan. Minnst á að þetta var kallað „yuppie flu“

Grein um ME – útdráttur á íslensku Lesa meira »

Hvað er að gerast í ME félaginu?

Árið 2014 var mjög viðburðaríkt hjá ME félaginu. Mikil grunnvinna hefur farið fram og við sjáum fram á öðru vísi ár núna þar sem félagið verður sýnilegra. Það væri gaman að sem flestir tækju þátt að því marki sem hver og einn getur. Félagið er núna í þremur stærri bandalögum: 1. Öryrkjabandalagi Íslands 2. Evrópusamtökum

Hvað er að gerast í ME félaginu? Lesa meira »

Skýrsla sem beðið var eftir

Það bárust aldeilis stórtíðindi frá Bandaríkjunum í dag. IOM birti loks skýrslu sína um ME/CFS sem margir höfðu kviðið. IOM stendur fyrir Institude of Medicine. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum báðu stofnunina um að kafa ofan í ME/CFS og koma upp með nýja greiningu og tillögur að meðferð við sjúkdómnum. Langþreyttir ME sjúklingar (og jafnvel sérfræðing ar

Skýrsla sem beðið var eftir Lesa meira »

Scroll to Top