Útgáfuhóf
Í gær var haldið upp á útgáfu bókarinnar Virkniaðlögun sem ME félag Íslands gefur út. Félagsmönnum og öðrum var boðið upp á veitingar á Hótel Reykjavik Natura og færði stjórn félagsins nokkrum aðilum úr heilbrigðis-geiranum eintak af bókinni að gjöf. Félagið er sérlega stolt af útgáfu þessarar bókar. Þar sem enn hefur ekki fundist lækning […]