Allar fréttir

ME og þarmarflóran – ný rannsókn

Loks eru komnar niðurstöður úr rannsókn Dr. Lipkin á örverumengi í meltingarvegi og áhrif þess á ME. Allir sem fylgjast með málefnum ME og rannsóknum hafa beðið með eftirvæntingu eftir þessum niðurstöðum og þær reynast mjög áhugaverðar. Það er ekki að ástæðulausu þessi rannsókn telst svona merkileg. Undanfarin ár hefur mikið kapp verið lagt á […]

ME og þarmarflóran – ný rannsókn Lesa meira »

Aðalfundur 2017

Aðalfundur ME félags Íslands verður haldinn laugardaginn 11. mars 2017 í sal á 3. hæð við Háaleitisbraut 58-60. Fundurinn hefst klukkan 13:30. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf auk kynningar á fyrstu ráðstefnu ME félagsins sem heldin verður 28. september næstkomandi. Inngangurinn sést hér á myndinni, hann er á milli grænu og rauðu skiltanna.

Aðalfundur 2017 Lesa meira »

Félagsfundur

Almennur félagsfundur ME félags Íslands verður haldinn í Kristalssalnum í Cafe Meski Fákafeni 9 Reykjavík, laugardaginn 25. febrúar kl. 13-15 Kynning verður á starfsemi og markmiðum félagsins. Einnig verður kynning á bók sem fjallar um lífið með ME sjúkdómnum. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og fundurinn er einnig opinn aðstandendum og öðrum þeim sem

Félagsfundur Lesa meira »

Jólakaffi ME félagsins

Jólakaffihittingur ME félagsins verður föstudaginn 9. desember klukkan 16:00 í Gamla kaffihúsinu, Drafnarfelli 18 í efra Breiðholti. Kaffihúsið er við hliðina á pólsku búðinni í verslunarmiðstöð sem er skáhallt á móti Fellaskóla. Njótum þess að eiga samverustund á aðventunni með öðrum ME sjúklingum og aðstandendum.

Jólakaffi ME félagsins Lesa meira »

Aðalfundur 2016

Aðalfundur ME félags Íslands 2016 verður haldinn laugardaginn 8. október næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og verður á 3. hæð á Háaleitisbraut 58-60, inngangurinn sést á myndinni. Lagabreytingatillögur skulu hafa borist stjórn félagsins minnst 10 dögum fyrir aðalfund. Óskað er eftir framboðum í stjórn. Athugið að núverandi formaður þarf að hætta núna þótt tímabili hans

Aðalfundur 2016 Lesa meira »

Japönsk rannsókn á þreytu

Vísindafólk í Japan hefur fundið út að HHV-6 og HHV-7 í munnvatni getur sagt til um eðli þreytu. Talað er um eðlilega þreytu sem hverfur við hvíld og svo þreytu sem stafar af sjúklegu ástandi (á ensku pathological fatigue). Rannsóknin var gerð svo finna mætti mælanlegan mun á þessum tveimur gerðum þreytu. Þannig er hægt

Japönsk rannsókn á þreytu Lesa meira »

Scroll to Top