ME og þarmarflóran – ný rannsókn
Loks eru komnar niðurstöður úr rannsókn Dr. Lipkin á örverumengi í meltingarvegi og áhrif þess á ME. Allir sem fylgjast með málefnum ME og rannsóknum hafa beðið með eftirvæntingu eftir þessum niðurstöðum og þær reynast mjög áhugaverðar. Það er ekki að ástæðulausu þessi rannsókn telst svona merkileg. Undanfarin ár hefur mikið kapp verið lagt á […]
ME og þarmarflóran – ný rannsókn Lesa meira »