Allar fréttir

Útgáfuhóf

Í gær var haldið upp á útgáfu bókarinnar Virkniaðlögun sem ME félag Íslands gefur út. Félagsmönnum og öðrum var boðið upp á veitingar á Hótel Reykjavik Natura og færði stjórn félagsins nokkrum aðilum úr heilbrigðis-geiranum eintak af bókinni að gjöf. Félagið er sérlega stolt af útgáfu þessarar bókar. Þar sem enn hefur ekki fundist lækning […]

Útgáfuhóf Lesa meira »

Tímamótaniðurstöður

Það bárust stórfréttir frá Open Medicine Foundation stofnuninni í vikunni. Loksins virðist vera hægt að sýna fram á mælanleg frávik hjá ME sjúklingum – eitthvað sem beðið hefur verið eftir árum og áratugum saman. Þetta er einmitt það sem allir hafa vonast til að sjá svo hægt sé að sýna fram á með óyggjandi hætti

Tímamótaniðurstöður Lesa meira »

Aðalfundur 2019

ME félag Íslands minnir á aðalfund félagsin þriðjudaginn 26. mars 2019 klukkan 16:00. Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna. Fundurinn verður haldinn í sal Kristniboðsfélags Íslands að Háaleitisbraut 58-60 (norðurinngangur, sést á meðfylgjandi mynd). Dagskrá fundar Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 4 fulltrúa í stjórn, þar af formann. Auglýst er eftir

Aðalfundur 2019 Lesa meira »

Tekurðu D-vítamín?

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimsspeki og stjórnarkona hjá ME félagi Íslands heldur fyrirlestur um veruleika langveikra, til dæmis fólks með ME. Fyrirlestur hennar nefnist: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar. Í kynningu á fyrirlestrinum segir: Flest okkar upplifa flensu og veikindi í hversdagslífinu en hjá sumum okkar dragast þessi veikindi á langinn. Langveikt

Tekurðu D-vítamín? Lesa meira »

Ungmennaþing ÖBÍ

Málefnahópur ÖBÍ um málefni barna stendur fyrir ungmennaþingi ÖBÍ. Þingið verður haldið laugardaginn 9. mars á Grand Hótel milli klukkan 13 og 16. Markmið þingsins er að veita ungu fólki á aldrinum 12-18 ára tækifæri til að segja sína skoðun á málefnum sem snerta þau í daglegu lífi. Við leitum að ungu fólki með fatlanir,

Ungmennaþing ÖBÍ Lesa meira »

Loksins blóðprufa?

Flestir sem þekkja eitthvað til ME vita að það sem einna helst hefur háð sjúklingum er að ekki er til próf sem hægt er að nota til greiningar. Þetta er það sem vísindafólk hefur lagt allt kapp á að finna; einhver mælanleg, líkamleg frávik sem hægt er að sýna fram á með blóðprufu svo sjúklingar

Loksins blóðprufa? Lesa meira »

Scroll to Top