Allar fréttir

Jólaboð ME félagsins – 16. desember 2025🎄

ME félagið hélt sitt jólaboð þann 16. desember og mættu um tuttugu manns. Stemningin var lágstemmd og notaleg, þar sem allir nutu samverunnar í rólegu og hlýlegu umhverfi. Samræður snerust að mestu um ME, Langvinnt Covid og líðan félagsmanna. Þátttakendur deildu reynslu sinni, hugleiðingum og veittu hver öðrum stuðning sem skapaði samhug og samkennd í […]

Jólaboð ME félagsins – 16. desember 2025🎄 Lesa meira »

Manneskja flýtur á bláu, tæru vatni

Upplifun úr flotmeðferð

Upplifun úr prufutíma í flotmeðferð hjá Flothettunni Hér er stutt samantekt fyrir þau sem vilja vita nánar um hvernig meðferðin fór fram, hvað stendur upp úr og hvað ber að hafa í huga áður en lagt er af stað. Eftir þennan prufutíma telur undirrituð ekki þörf á að Flothettan skipuleggi sérstaka tíma fyrir fólk með

Upplifun úr flotmeðferð Lesa meira »

Virkniaðlögun um jólin

ME félagið hefur undanfarnar vikur birt stuðningsefni á samfélagsmiðlum sínum sem ætlað er að styðja fólk með ME og langvinnt Covid í aðdraganda jóla.  Aðventan getur verið krefjandi tími fyrir marga og því skiptir máli að hafa aðgengilegar og hagnýtar leiðbeiningar að virkniaðlögun.  Í efnisflokkum félagsins má finna ábendingar um virkniaðlögun.  Áhersla er lögð á

Virkniaðlögun um jólin Lesa meira »

mynd með forsetanum fyrir frétt

Ráðstefna í Hörpu

Almannaheill hélt glæsilega ráðstefnu í Hörpu þann 13. nóvember síðastliðinn þar sem fjölbreytt dagskrá og fjöldi áhugaverðra fyrirlestra settu svip sinn á viðburðinn. Samveran var í fyrirrúmi – gestir nutu þess að hittast, deila hugmyndum og mynda ný tengslanet. ME félag Íslands var með kynningarbás á ráðstefnunni ásamt fjölmörgum almannaheillafélögum. Stjórnarmenn svöruðu spurningum frá gestum

Ráðstefna í Hörpu Lesa meira »

Scroll to Top