Allar fréttir

Ráðstefna 15. október í Stokkhólmi

TREATING ME/CFS AND LONG COVID – OPTIONS AHEAD Landssamtök ME sjúklinga í Svíþjóð halda ráðstefnu í Stokkhólmi 15. október í samstarfi við Sænsku Covid samtökin. Ráðstefnan fer fram á ensku og henni verður einnig streymt á Zoom. Ráðstefnugjald fyrir félaga í ME félagi Íslands: Í Stokkhólmi: 95 SEK – Á Zoom: 0 SEK Almennt ráðstefnugjald: […]

Ráðstefna 15. október í Stokkhólmi Lesa meira »

Samsett mynd af fólki haldandi á spjöldum með texta um þeirra upplifun af ME á

#ME er … herferð í maí

Í tilefni af alþjóðlegum degi ME vitundarvakningar 12. maí þá stóð ME félagið fyrir #ME er … herferð í maí. ME sjúklingar og aðstandendur voru duglegir að taka þátt og senda inn myndir og eiga þeir miklar þakkir skilið. Á Facebook síðu ME félags Íslands er hægt að sjá birtingar á myndunum og ýmislegt fleira

#ME er … herferð í maí Lesa meira »

Blóm Gleym-mér-ei

Gleym-mér-eyjar

Gleym-mér-eyjar (Forget-ME-Nots) eru táknrænar fyrir ástvini sem fólk saknar, og því hafa þær orðið alþjóðleg einkennisblóm ME-sjúkdómsins. Þær standa fyrir hverja þá mannveru sem vinir og vandamenn sakna. Það fólk sem atvinnulifið fer á mis við, og þá sem sakna eigin sjálfs og sjálfsmyndar sem veikindin hafa svipt af sjónarsviðinu. Gleym-mér-eyjar minna okkur jafnframt á

Gleym-mér-eyjar Lesa meira »

Fjórar manneskjur fyrir framan Menntaskólann á Akureyri

Heimsókn til Akureyrar

Stjórn ME félagsins var á Akureyri nú á dögunum, hitti starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar og hlýddi á mjög áhugaverða fyrirlestra þeirra um starfsemi klíníkunnar. Stjórn ME félags Noregs var með í för ásamt Prófessor Ola Didrik Saugstad sem hefur sinnt ME sjúklingum í 30 ár. Heimsókninni lauk með kynningarfundi félagsins í Grófinni að viðstöddum um 30 manns.

Heimsókn til Akureyrar Lesa meira »

Scroll to Top