Allar fréttir

ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka fór fram á Grand Hotel í Reykjavík föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október. Fundurinn var vel heppnaður og einkenndist af samhug og góðum framtíðarhugsjónum. ME félag Íslands sem aðildarfélag á rétt á þremur fulltrúum á aðalfundi ÖBÍ, og sóttu þær Helga formaður, Ásta varaformaður og Hanna gjaldkeri fundinn fyrir hönd félagsins.

ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka Lesa meira »

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube. Við biðjumst velvirðingar á töfum á birtingu. Erindi fluttu auk höfundar, læknarnir Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Sigurðardóttir, Ásta Þórunn Jóhannesdóttir, varaformaður ME félags Íslands og Sigurður Guðmundsson fyrrverandi landlæknir. Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi tilefni

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin Lesa meira »

ME félag Íslands hefur nú gerst aðildarfélag Almannaheilla

– mikilvægt skref í baráttunni fyrir réttindum sjúklinga Almannaheill – samtök þriðja geirans eru heildarsamtök frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana sem starfa í almannaþágu. Með aðildinni fær ME félagið aðgang að öflugum vettvangi þar sem hagsmunir félagasamtaka eru varðir og samstaða mynduð um sameiginleg málefni. Aðildin felur í sér ýmsa kosti: „Þetta er mikilvægt skref fyrir

ME félag Íslands hefur nú gerst aðildarfélag Almannaheilla Lesa meira »

Útgáfuhóf bókarinnar, Akureyrarveikin – Reykjavík

Fullt var út úr dyrum í sal Læknafélags Íslands í gær 5. september þegar ný bók Óskars Þórs Halldórssonar, Akureyrarveikin, var kynnt. Erindi fluttu auk höfundar, læknarnir Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Sigurðardóttir, Ásta Þórunn Jóhannesdóttir, varaformaður ME félags Íslands og Sigurður Guðmundsson fyrrverandi landlæknir. Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi

Útgáfuhóf bókarinnar, Akureyrarveikin – Reykjavík Lesa meira »

Útgáfuhóf bókarinnar Akureyrarveikin

Útgáfuhóf bókarinnar Akureyrarveikin eftir Óskar Þór Halldórsson var haldið föstudaginn 29. ágúst á Akureyri. Viðburðurinn var vel sóttur og fluttu þar ávörp, höfundur sjálfur, læknarnir Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Sigurðardóttir, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri og Kristín Sóley Sigursveinsdóttir. Eyrún Halla Eyjólfsdóttir mætti fyrir hönd stjórnar ME félags Íslands sem sendir Óskari Þór innilegar hamingjuóskir og þakkir

Útgáfuhóf bókarinnar Akureyrarveikin Lesa meira »

Scroll to Top