POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt
ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr. svarbréf þeirra til Samtaka POTS á Íslandi erindi #239096 Ákvörðunin mun hafa alvarleg áhrif á POTS sjúklinga um land allt. Mörg þeirra lifa einnig með ME og/eða Long Covid, sjúkdóma […]
POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt Lesa meira »