ME félag Íslands er skráður lögaðili á almannaheillaskrá Skattsins. Almannaheillafélögum ber að birta ársreikninga og ársskýrslu.
Ársreikningur og ársskýrsla 2024
31/05/2025
Tengt efni
Ný bók um Akureyrarveikina
24/08/2025
Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Athugið breytta staðsetningu fyrir Reykjavíkurviðburðinn, úr Gunnarshúsi yfir í sal…
POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt
10/08/2025
ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr.…
Alvarlegt ME: Samfélags og efnahagsleg kreppa sem Evrópa getur ekki lengur hunsað
08/08/2025
Fréttatilkynning EMEA 8. ágúst: Þann 8. ágúst minnumst við Alvarlegs ME — dagur til að minnast, vekja athygli og krefjast tafarlausra aðgerða til að styðja…