ME félag Íslands er skráður lögaðili á almannaheillaskrá Skattsins. Almannaheillafélögum ber að birta ársreikninga og ársskýrslu.
Ársreikningur og ársskýrsla 2024
31/05/2025
Tengt efni
Vel heppnaður fyrirlestur frá Pieta samtökum
28/01/2026
Gunnhildur Ólafsdóttir sálfræðingur og fagstjóri hjá Pieta samtökum mætti til okkar í Sigtún og hélt fyrirlestur um starfsemi Pieta. Pieta samtökin eru forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum…
Jólaboð ME félagsins – 16. desember 2025🎄
17/12/2025
ME félagið hélt sitt jólaboð þann 16. desember og mættu um tuttugu manns. Stemningin var lágstemmd og notaleg, þar sem allir nutu samverunnar í rólegu…
Upplifun úr flotmeðferð
10/12/2025
Upplifun úr prufutíma í flotmeðferð hjá Flothettunni Hér er stutt samantekt fyrir þau sem vilja vita nánar um hvernig meðferðin fór fram, hvað stendur upp…



