Hlaupum til góðs fyrir ME félag Íslands.
Félagið gætir hagsmuna ME og LC sjúklinga – berst fyrir snemmbærri greiningu, aðgengi að réttri heilsugæslu og réttum meðferðum innan heilbrigðiskerfisins.
Félagið er málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera, sem og innlendum og erlendum aðilum. Félagið fylgist með nýjungum í rannsóknum og meðferðum á ME sjúkdómnum og Langtíma Covid og hvetur heilbrigðiskerfið til þess að auka aðgengi sjúklinga að meðferðum sem vænlegar eru til bættrar heilsu og lífsgæða.
Kærar þakkir fyrir stuðninginn.

Staða skráninga og áheita 14. ágúst2025
.





