Reykjavíkurmaraþon
23. ágúst 2025

Bolir í tilefni af Reykjavíkurmaraþoni – Pöntunarfrestur er til 23. júlí – Bolir verða sendir í pósti – Skráðu þig í hlaup
FRÍR bolur
fyrir hlaupara ME félagsins! Stærð bols, gerð bols, og heimlisfang skráist í skilaboð.
500 KR. bolur
fyrir fólk sem ætlar að mæta á hvatningarstöð félagsins. Takmarkað magn !!!
Félagsmaður: Panta fullorðins bol 4.700 kr. Félagsmaður: Panta barnabol 3.900 kr. Almennt verð: Panta fullorðins bol 6.700 kr. Almennt verð: Panta barnabol 4.900 kr.
„Kawartha“ stuttermabolur fyrir karla

Stærðir:
XS – S – M – L – XL – 2XL – 3XL
„Kawartha“ stuttermabolur fyrir konur

Stærðir:
XS – S – M – L – XL – 2XL
„Breda“ stuttermabolur fyrir börn

Stærðir:
3-4 ára / 5-6 ára / 7-8 ára / 9-10 ára / 11-12 ára
Bolir eru úr lífrænni bómull, umhverfisvænir, mjúkir og léttir. Hönnun myndar: Íris Jónsdóttir, grafískur hönnuður