Stoð bauð félagsfólki ME félags Íslands á kynningu 30. október um hjálpartæki og lausnir sem geta bætt lífsgæði fólks.
25% afsláttur af smáhjálpartækjum í vefverslun.
Gildir til 5. nóvember með kóðanum: ME25
Tímabókun í mælingu á þrýstivörum! Senda tölvupóst -> palap@stod.is
Ekki er víst að það sé hægt að fá tíma fyrir 5. nóvember. Hinsvegar á afslátturinn að gilda ef bókaður er tími innan gildsitíma kóðans. Við mælum með að minnt sé á það þegar mætt er í tímann.
Farið var yfir fjölbreytt úrval hjálpartækja í kynningunni, sem geta dregið úr líkamlegu álagi og stutt við orkusparandi daglegt líf m.a. rúm, vinnustólastóla, stuðningspúða, hreyfihjálpartæki og aðrar lausnir.
Hér er upptaka og glærur fyrir neðan.
.



