Natalie Boulton móðir konu með ME gerði þessa mynd ásamt syni sínum Josh Boulton. Þeim blöskraði meðferð heilbrigðiskerfisins í Bretlandi á þessum sjúklingum sem settir voru í hendurnar á geðlæknum sem ekkert kunnu að sinna þessu fólki. Hér ræða þau fordómana og og þekkingarleysið gagnvart þessum alvarlega sjúkdómi.