Vilt þú starfa í nefnd?

ME félagið vantar gott fólk í allskonar nefndir.

Sendu okkur endilega tölvupóst ef þú hefur áhuga á að taka þátt.

Eða ef þér er eitthað sérstaklega hugleikið, sem þú myndir vilja vinna í og hafa nefnd fyrir.

Nefndir:

  • 12. maí alþjóðlegur ME dagur.Undirbúningur og framkvæmd á vitundarvakningu á alþjóðlegum ME degi.
  • Long Covid nefndMóta stefnu og áherslur með tilliti til f liðs í 2 gr. í lögum félagsins. Undirbúa 15. mars, sem er alþjóðlegur Long Covid dagur.
  • Maraþon nefndUndirbúningur og framkvæmd fyrir hlaupara og stuðningsfólk í árlegu Reykjavíkurmaraþoni. Áheitasöfnun.
  • UngME. Nefnd fyrir málefni barna og ungmenna.Skipuleggja kynningarfundi í leik- og grunnskólum í samráði við fyrirlesara. Verkefnið er styrkt af velferðarráði Reykjavíkurborgar.
  • Jafningjastuðingur
  • Nefnd fyrir styrkumsóknir

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Með góðri kveðju,

stjórn ME félags Íslands

Scroll to Top