N4 sjónvarp, Föstudagsþátturinn 16. mars 2018
Viðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur, varaformann ME félags Íslands, í Föstudagsþættinum á sjónvarpsstöðinni N4. Rætt er um sjúkdóminn sjálfan og tengingu hans við Akureyrarveikina sem kom upp hérlendis og telst til ME faraldra síðustu aldar. Einnig segir Herdís frá Millions Missing viðburðinum sem fer fram um allan heim þann 12. maí sem er alþjóðlegur baráttudagur fyrir viðurkenningu á ME.