Fréttir og viðburðir

Ábendingar um íslenskar fréttir tengdar ME eða langvinnu Covid eru alltaf vel þegnar.

Fréttir

Fréttabréf: Júní 2025Júlí 2025Sept 2025

Manneskja flýtur á bláu, tæru vatni

Upplifun úr flotmeðferð

Upplifun úr prufutíma í flotmeðferð hjá Flothettunni Hér er stutt samantekt fyrir þau sem vilja vita nánar um hvernig meðferðin fór fram, hvað stendur upp…

Lesa meira

Virkniaðlögun um jólin

ME félagið hefur undanfarnar vikur birt stuðningsefni á samfélagsmiðlum sínum sem ætlað er að styðja fólk með ME og langvinnt Covid í aðdraganda jóla.  Aðventan…

Lesa meira
mynd með forsetanum fyrir frétt

Ráðstefna í Hörpu

Almannaheill hélt glæsilega ráðstefnu í Hörpu þann 13. nóvember síðastliðinn þar sem fjölbreytt dagskrá og fjöldi áhugaverðra fyrirlestra settu svip sinn á viðburðinn. Samveran var…

Lesa meira

Sjá allar fréttir

Viðburðir

Sjá alla viðburði

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um ME sjúkdóminn

12. maí

Ár hvert nýtir ME félag Íslands þennan alþjóðlega dag til að fræða almenning um ME sjúkdóminn. Oft er ákveðið þema valið til umfjöllunar.

Tengt efni

Gerast félagi

Það er auðvelt að gerast meðlimur ME félagsins.

Félagsgjald er 2.000 kr. á ári fyrir einstakling.

Gerast félagi

Hafa samband

Hægt er að senda skilaboð til ME félagsins í gegnum form, senda tölvupóst eða hringja.

Hafðu samband

ME félög á alþjóðavísu

Upplýsingar og tenglar á erlendar ME síður; félög, fréttasíður og rannsóknarsetur.

ME á alþjóðavísu

Lög ME félagsins

Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi ME félags Íslands 12. mars 2011.

Lög ME félags Íslands

Scroll to Top