Fréttir
Fréttabréf: Júní 2025 – Júlí 2025 – Sept 2025
Niðurstöður úr könnun ME félags Íslands 2025
Könnunin fór fram á tímabilinu 20. júní til 23. ágúst. Fjöldi svarenda var 173. Svarendur eru með greiningu um ME eða langvarandi einkenni Covid, eða…
ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka fór fram á Grand Hotel í Reykjavík föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október. Fundurinn var vel heppnaður og einkenndist af samhug…
Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin
Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube. Við biðjumst velvirðingar á töfum á birtingu. Erindi fluttu auk höfundar,…
Viðburðir
Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid
ME félag Íslands býður félagsmönnum upp á prufutíma í flotmeðferð í samstarfi við Flothettu. Meðferðin…
Við leitum að sjálfboðaliðum í ýmis verkefni
Við tökum öllu framlagi fagnandi og af þakklæti Hvort sem það er í eitt skipti…
