Markmið
Félagið leitast við að gæta hagsmuna félagsmanna og vera málsvari þeirra gagnvart hinu opinbera sem og öðrum innlendum og erlendum aðilum. Það veitir sjúklingum og aðstandendum vettvang til að koma saman og býður þeim aðstoð og félagslegan stuðning.
Mikilvægur þáttur starfseminnar felst í góðum samskiptum við starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar sem og aðra lækna og heilbrigðisstarfsfólks og viðeigandi opinberar stofnanir.
Stjórn ME félags Íslands
- Helga F. Edwardsdóttir, formaður
- Ásta Þ. Jóhannesdóttir, varaformaður
- Jóhanna S. Ágústsdóttir, gjaldkeri
- Eyrún H. Eyjólfsdóttir, ritari
- Claudia Werdecker, meðstjórnandi
- Freyja Imsland, varamaður
- Kristbjörg S. Richter, varamaður
