Styrkja félagið

ME félagið er að stærstum hluta rekið af styrkjum og framlögum frá fólki eins og þér?

Við erum innilega þakklát fyrir stuðninginn.

Mánaðarlegir styrkir

Með þínu framlagi gefur þú okkur kraft til að halda áfram starfinu og styðja fólk sem lifir með ME eða Langtíma Covid og aðstandendur þeirra. Við kunnum þér dýrmæt þakkir fyrir að leggja okkur lið – saman getum við gert gæfumun.

Viltu gerast sjálfboðaliði?

Scroll to Top