Kynningarfundur um samning sameinuðu þjóðanna

Í október hélt Prófessor Rannveig Traustadóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum, kynningu á samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvaða þýðingu hann hefur fyrir  stöðu ME sjúklinga.

Fundurinn var tekinn upp en vegna galla í upptöku var hún því miður ekki nothæf til dreifingar.

Scroll to Top