Einkenni ME
Einkennandi fyrir sjúkdóminn eru svokölluð PEM köst (post exertional malaise) þegar einkenni versna eftir líkamlegt, félagslegt eða andlegt álag.
Önnur helstu einkenni eru yfirþyrmandi þreyta eða örmögnun, oft í kjölfar andlegrar eða líkamlegrar áreynslu; svefntruflanir, verkir, minnistruflanir, viðkvæmni gagnvart ljósi, snertingu og hljóði. Erfiðleikar við að standa lengi og stundum jafnvægistruflanir, óregla á líkamshita og líkamsþyngd. Flensulík einkenni sem vara að minnsta kosti í sex mánuði hjá fullorðnum eða þrjá mánuðu hjá börnum.
Virkniaðlögun
betra líf með ME
Bókin er gagnleg öllum þeim sem kljást við veikindi sem valda miklu orkuleysi og þreytu sem og þeim sem eru með langtíma Covid, en er skrifuð sérstaklega með ME sjúklinga í huga.
Virkniaðlögun hjálpar fólki að stjórna daglegu lífi svo það örmagnist síður og nái þannig að lifa fyllra og meira gefandi lífi.
Fréttir
Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar
16. ágúst 2024, að viðstöddu fjölmenni í Menntaskólanum á Akureyri, var Akureyrarklíníkin formlega sett á stofn með undirritun heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar, og forstjórum Sjúkrahússins…
12. MAÍ 2024
Árlegur, alþjóðlegur vitundarvakningardagur vegna ME er í dag og í ár beinir félagið sjónum sínum að ME og langvinnu Covid. Niðurstöður rannsókna eru byrjaðar…
Fyrirlestur: Að eiga barn með ME
Nú er fyrirlestur Hrannar Stefánsdóttur kominn á YouTube rás ME félags Íslands. Í febrúar sl. var hópur barna, ungmenna, foreldra þeirra og forráðamanna stofnaður innan…
Næstu viðburðir
Könnun í gangi á vegum ME félagsins
Það tekur aðeins um 5 mínútur að svara könnuninni. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað. Svara könnun
Vilt þú starfa í nefnd?
ME félagið vantar gott fólk í allskonar nefndir. Sendu okkur endilega tölvupóst ef þú hefur áhuga á að taka þátt. Eða ef þér er eitthað…
