ME foreningen í Noregi er meðlimur í Nordic ME Network sem er bandalag ME félaga á norðurlöndum. ME félag Íslands hefur fengið leyfi til að birta fréttabréfið þeirra hér á síðunni. Það er einstaklega vel gert og metnaðarfullt og vonandi geta sem flestir lesið það þótt það sé á norsku.
Norskt ME fréttabréf
01/02/2018
Tengt efni
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi
09/08/2025
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME.
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
11/05/2024
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
26/06/2023
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.