Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025

Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir textar Unnars fylgja hverri mynd.

Myndunum verður dreift í sumar á samfélagsmiðlum félagsins og við viljum hvetja öll með ME eða LC til að deila þeim á sínum samfélagsmiðlum.

Scroll to Top