Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.
Dreifing og birting á myndbandinu er öllum heimil
Íslensk skýringarmynd um ME. Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins.
Dreifing og birting á myndbandinu er öllum heimil
ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfólks á sjúkdómnum.
Frumsýnd á RÚV 17. maí 2022Nafnið vísar í að ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og í öllu þjóðfélaginu.
Stutt teiknuð mynd sem búin er til af Open Medicine Foundation (OMF) um hvernig er að lifa með ME.