Freyja Imsland og Helga Edwardsdóttir sitja í stjórn ME félagsins, og munu eftir bestu orkugetu fara yfir starfsemi og þjónustu félagsins ásamt því að svara spurningum um líkamleg einkenni, orsakir og afleiðingar.
Föstudaginn 11. apríl
klukkan 14:00-15:00
Grófin, Hafnarstræti 97, Akureyri
Freyja Imsland er doktor í erfðafræði frá Uppsalaháskóla. Hún hefur verið með ME frá 2011.
Helga Edwardsdóttir er með diplóma í viðskiptum og rekstri. Hún hefur verið með ME frá 2015 og Long-Covid frá 2021