Jólaboð ME félags Íslands

Jólaboð skreyting

Kæru félagar, sjálfboðaliðar og velunnarar,

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í árlegt jólaboð félagsins. Eigum saman notalega samveru og njótum léttra hátíðarveitinga.

Staður: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík

Stund: 16. desember kl. 17:00 – 19:00

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Með hátíðarkveðju, stjórn og starfsfólk ME félags Íslandsd

Scroll to Top