Jólaboð 11. desember

Í desember stóð félagið fyrir jólaboði í Mannréttindahúsinu. Mæting var mjög góð og fólk mjög ánægt með samkomuna.

Læknarnir Kristín og Tekla þáðu boð um að mæta og gengu þær á milli fólks til að svara spurningum og fræða um hvað hefur verið i gangi ME tengt á undanförnum mánuðum.

Scroll to Top