Í biðstöðu innan eigin líkama og huga

Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni.

Freyja Ims­land skrif­ar um ME, marg­slung­inn sjú­dóm sem er ólækn­an­leg­ur, enn sem kom­ið er. Hún skor­ar á yf­ir­völd, heil­brigðis­kerf­ið og vís­inda­sam­fé­lag­ið að hlúa bet­ur að þörf­um ME-sjúkra og vinna að með­ferð­ar­mögu­leik­um og rann­sókn­um.

Scroll to Top