Grein eftir Freyju Imsland í Heimildinni.
Freyja Imsland skrifar um ME, margslunginn sjúdóm sem er ólæknanlegur, enn sem komið er. Hún skorar á yfirvöld, heilbrigðiskerfið og vísindasamfélagið að hlúa betur að þörfum ME-sjúkra og vinna að meðferðarmöguleikum og rannsóknum.
