Jonas Bergquist, mikils metinn læknir og vísindamaður frá Uppsölum í Svíþjóð, hefur beint sjónum sínum að langtíma eftirköstum COVID-19 með sérstakri áherslu á hliðstæður og tengsl við Myalgic encephalomyelitis, betur þekkt sem ME-sjúkdómurinn, en hann er í stuttu máli krónískur þreytusjúkdómur sem getur valdið mikilli skerðingu á lífsgæðum. Um ræðir flókinn sjúkdóm sem á sér margs konar birtingarmyndir og getur valdið mörgum og mismunandi einkennum hjá sjúklingum.
Hvað getur Akureyrarveikin kennt okkur um COVID-19
22/01/2023
Tengt efni
Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS
20/08/2025
Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta…
„Það var áfall að greinast“
02/08/2025
Viðtal mbl.is við Írisi Ösp. „Íris Ösp greindist, eftir allmargar læknisheimsóknir og mikla vanlíðan, með POTS (e. Postural orthostatic tachycardia syndrome), sjúkdóm sem hefur áhrif…
Viðtal á RÚV við Írisi Ösp lögfræðing og rithöfund
25/06/2025
Viðtal við Írisi Ösp lögfræðing og rithöfund, þar sem hún ræðir meðal annars um ME og POTS veikindi sín og óvinnufærni, en Íris veiktist alvarlega…