Jonas Bergquist, mikils metinn læknir og vísindamaður frá Uppsölum í Svíþjóð, hefur beint sjónum sínum að langtíma eftirköstum COVID-19 með sérstakri áherslu á hliðstæður og tengsl við Myalgic encephalomyelitis, betur þekkt sem ME-sjúkdómurinn, en hann er í stuttu máli krónískur þreytusjúkdómur sem getur valdið mikilli skerðingu á lífsgæðum. Um ræðir flókinn sjúkdóm sem á sér margs konar birtingarmyndir og getur valdið mörgum og mismunandi einkennum hjá sjúklingum.
Hvað getur Akureyrarveikin kennt okkur um COVID-19
22/01/2023
Tengt efni
Friðbjörn tók þátt í pallborði á heilbrigðisþinginu 20. nóvember síðastliðinn, þar sem umræðuefnið var endurhæfing.
20/11/2025
Friðbjörn tók þátt í pallborði á heilbrigðisþinginu 20. nóvember síðastliðinn, þar sem umræðuefnið var endurhæfing. Á þinginu var bent á að fólk með ME og…
Viðtal við Steinunni Gestsdóttur , prófessor í sálfræði
19/11/2025
Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut lífsins með sínum nánustu og á framabraut…
Steinunn og Friðbjörn voru til viðtals í Bítinu um langvinnt Covid
30/10/2025
Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut lífsins með sínum nánustu og á framabraut…



