Saga Gunnars
Á síðustu mánuðum hefur Óskar Þór Halldórsson, fyrrv. blaða- og fréttamaður til margra ára, unnið að ritun yfirgripsmikillar bókar um Akureyrarveikina, veikina sem varð að miklum faraldri á árunum 1948-1949 á Akureyri og víðar um land og aftur 1955-1956 á Vestfjörðum og í Þistilfirði. Þessari sögu hefur aldrei áður verið…
Saga Fríðu
Ég held að sagan mín sé nokkuð dæmigerð. Það er að segja dæmigerð fyrir okkur sem veiktumst og urðum aldrei alveg frísk. Sem lifðum venjulegum lífum og höfum síðan orðið að læra að lifa í einhverju einkennilegu limbói ósýnilegrar fötlunar og eilífrar óvissu um – ekki bara framhaldið – heldur…
Saga Stefaníu Heiðrúnar
Langvinn veikindi – LONG COVID og ME Ég veikist / smitast af covid19 í byrjun mars 2022. Var í raun ekki það mikið veik, meira eins og slæm flensa. Fyrir veikindi var ég mjög virk í hreyfingu, skokkaði, hjólaði, synti, gekk á fjöll, lyfti lóðum og var hreinlega alltaf að, en…
Saga Guðnýjar
Rétt greining á sjúkdómum er nauðsynleg til að viðeigandi meðhöndlun sé í boði. Ferlið að réttri greiningu getur stundum verið langt, sérstaklega á lítt þekktum sjúkdómi eins og ME. Það tók mig mörg ár að átta mig á því hvað var að hrjá mig en samt er ég ekki enn…