
Gleym-mér-eyjar (Forget-ME-Nots) eru táknrænar fyrir ástvini sem fólk saknar, og því hafa þær orðið alþjóðleg einkennisblóm ME-sjúkdómsins. Þær standa fyrir hverja þá mannveru sem vinir og vandamenn sakna. Það fólk sem atvinnulifið fer á mis við, og þá sem sakna eigin sjálfs og sjálfsmyndar sem veikindin hafa svipt af sjónarsviðinu. Gleym-mér-eyjar minna okkur jafnframt á að ME-sjúkir og aðstandendur þeirra njóta alls ekki þeirrar heilbrigðisþjónustu og stuðnings sem brýn þörf er á.
Kraftmiklar táknmyndir á borð við gleym-mér-eyjar tala til okkar bæði hvað varðar staðreyndir og tilfinningar. Í heiminum má finna margar tegundir gleym-mér-eyja, sem margar hverjar þrifast í óblíðu umhverfi. Á Íslandi eru tegundinar tvær. Gleym-mér-ey sem getur þrifist í næringarsnauðri möl, og engjamunablóm sem þolir að vera kaffært í vatni alllengi. Rétt eins og við sem búum við ME, þá lifa gleym-mér-eyjar af jafnvel þegar aðstæðurnar eru ómögulegar.
Ljósmynd: Björn S. – https://www.flickr.com/photos/40948266@N04/13306336574
Forget-ME-Nots have historically been symbolic for a loved one who is missed, and have therefore become an international symbol for the ME disease. They represent everyone who is missed by their friends and family. Those who are missing from the job sector, and those who miss their previous selves, removed from sight by ME. The symbol also reminds us of the medical care and support that is lacking for people with ME and their relatives/familes/caregivers.
Symbols have power, they are a shorthand transcribing both fact and feelings at once. There are many species of Forget-ME-nots, many of which can survive in difficult environments, thriving in nutrition poor soil or tolerate being submerged under water for long periods of time. Just like us who live with ME, Forget-ME-Nots continue to exist when it seems impossible.