Liðnir viðburðir

Félagið býður upp á ýmsa fundi og fræðslu fyrir félagsmenn og fær einnig erlenda sérfræðinga til að halda fyrirlestra.

Aðalfundur 22. apríl 2025

Fundurinn verður 22. apríl kl. 17:00 í Mannréttindahúsinu, Oddsstofu á 1. hæð í Sigtúni 42 í Reykjavík. Fundinum verður streymt hér á Zoom.  Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.  Við minnum á að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa þeir sem eru skráðir í…

Lesa meira
Lógó Grófin Geðrækt

Kynningarfundur 11. apríl á Akureyri

Freyja Imsland og Helga Edwardsdóttir sitja í stjórn ME félagsins, og munu eftir bestu orkugetu fara yfir starfsemi og þjónustu félagsins ásamt því að svara spurningum um líkamleg einkenni, orsakir og afleiðingar. Föstudaginn 11. apríl klukkan 14:00-15:00…

Lesa meira
Málaður steinn

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars

FRÉTTATILKYNNING Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tekur ME félagið þátt í alþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það er gert til að vekja athygli á…

Lesa meira
Lógó United Nations

Kynningarfundur um samning sameinuðu þjóðanna

Í október hélt Prófessor Rannveig Traustadóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum, kynningu á samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvaða þýðingu hann hefur fyrir  stöðu ME sjúklinga. Fundurinn var tekinn upp en vegna galla í upptöku…

Lesa meira

Hlustað á þreytu, fyrirlestur

Viðtalsrannsókn um reynsluheim 13 ME sjúklinga á Íslandi. 13. febrúar kl. 16: 30 í Sigtúni 42 (húnsæði ÖBÍ réttindasamtaka). Fáar eða engar rannsóknir hafa verið gerðar á reynsluheimi ME sjúklinga á Íslandi, þótt margir einstaklingar hafi lifað…

Lesa meira
Dr. James Baraniuk

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020

ME félag Íslands bauð félögum, sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum á fyrirlestur Dr. James Baraniuk í Tjarnarsalnum, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Horfa á upptöku af fyrirlestri Dr. James Baraniuk á Facebook Um Dr. James Baraniuk James Baraniuk er…

Lesa meira
Fjórir fundargestir horfa til hægri

Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga

ME félag Íslands bauð til jólakaffis og fræðslufundar þar sem læknarnir Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME, bæði erlendis og…

Lesa meira
Kápa bókarinnar Virkniaðlögun, mynd á kápu er skraut

Kynning á Virkniaðlögun, bók um betra líf með ME

Það er ME félagi Íslands sérstök ánægja að geta nú boðið félagsmönnum og öðrum að kaupa bók sem reynst hefur mörgum ME sjúklingum gagnleg. Virkniaðlögun er íslensk þýðing á norsku bókinni Aktivitetsavpassning eftir Ingebjörg Midsem Dahl. Í…

Lesa meira
Fjöldi fólks situr við borð að fylgjast með fyrirlesara

Fræðslufundur og jólakaffi

Þetta var í fyrsta sinn sem félagið fékk gestafyrirlesara sem voru sérfræðingar á sínu sviði. Þetta var líka í fyrsta sinn sem viðburði á vegum félagsins var streymt í beinni útsendingu. Kristín Sigurðardóttir læknir, Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir…

Lesa meira
Gamalt lógó ME félagsins

ME-2017, fyrsta ráðstefna um málefni ME

Markmið ráðstefnunnar er að miðla nýjustu þekkingu um rannsóknir og stöðu sjúkdómsins til heilbrigðisgeirans, almennings og ekki hvað síst sjúklinganna sjálfra sem oft eru ráðalausir í leit sinni að betri heilsu. Það er ósk okkar að þetta…

Lesa meira
Gamalt lógó ME félagsins

Fyrsti fræðslufundur félagsins

Fyrsti fundurinn var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju og var ágætlega sóttur. Þar var félagið kynnt og sagt frá fyrstu ráðstefnunni sem fulltrúar félagsins sóttu erlendis. Einnig var sagt frá þremur rannsóknum sem voru ofarlega á baugi um…

Lesa meira
Scroll to Top