Fréttir
ME félag Íslands hefur nú gerst aðildarfélag Almannaheilla
– mikilvægt skref í baráttunni fyrir réttindum sjúklinga Almannaheill – samtök þriðja geirans eru heildarsamtök frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana sem starfa í almannaþágu. Með aðildinni…
Ný bók um Akureyrarveikina
Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Athugið breytta staðsetningu fyrir Reykjavíkurviðburðinn, úr Gunnarshúsi yfir í sal…
POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt
ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr….
Viðburðir
Könnun í gangi á vegum ME félagsins
Það tekur aðeins um 5 mínútur að svara könnuninni. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað. Svara…
Vilt þú starfa í nefnd?
ME félagið vantar gott fólk í allskonar nefndir. Sendu okkur endilega tölvupóst ef þú hefur…