Fréttir og viðburðir

Ábendingar um ME tengdar íslenskar fréttir eru alltaf vel þegnar.

Fréttir

Fyrirlestur í Vín: Yfir 70 ME faraldrar

Friðbjörn Sigurðsson læknir á Akureyrarklíníkinni var með fyrirlestur á “Klinisches Symposium zum Thema Postakute Infektionssyndrome (PAIS)“ sem fór fram 12. mars 2025 í Vín. Horfa…

Lesa meira

Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025

Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir…

Lesa meira

Sjá allar fréttir

Viðburðir

Sjá alla viðburði

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um ME sjúkdóminn

12. maí

Ár hvert nýtir ME félag Íslands þennan alþjóðlega dag til að fræða almenning um ME sjúkdóminn. Oft er ákveðið þema valið til umfjöllunar.

Tengt efni

Gerast félagi

Það er auðvelt að gerast meðlimur ME félagsins.

Félagsgjald er 2.000 kr. á ári fyrir einstakling.

Gerast félagi

Hafa samband

Hægt er að senda skilaboð til ME félagsins í gegnum form, senda tölvupóst eða hringja.

Hafðu samband

ME félög á alþjóðavísu

Upplýsingar og tenglar á erlendar ME síður; félög, fréttasíður og rannsóknarsetur.

ME á alþjóðavísu

Lög ME félagsins

Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi ME félags Íslands 12. mars 2011.

Lög ME félags Íslands

Scroll to Top