Fréttir
Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF)
ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME sjúklinga (EMEA) og nýtur þar af leiðandi góðs af eftirfarandi tíðindum: Evrópusamtök ME-sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt…
Fyrirlestur í Vín: Yfir 70 ME faraldrar
Friðbjörn Sigurðsson læknir á Akureyrarklíníkinni var með fyrirlestur á “Klinisches Symposium zum Thema Postakute Infektionssyndrome (PAIS)“ sem fór fram 12. mars 2025 í Vín. Horfa…
Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025
Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir…
Viðburðir
Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025
Hlaupum til góðs fyrir ME félag Íslands. Félagið gætir hagsmuna ME og LC sjúklinga –…
Könnun í gangi á vegum ME félagsins
Það tekur aðeins um 5 mínútur að svara könnuninni. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað. Svara…