Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveikin kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveikindi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytuheilkenni
„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni
05/03/2023
Tengt efni
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum
19/05/2025
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda.
12/05/2025
Hvers vegna eru svo margir ógreindir enn og þjást af völdum ME? Helga Edwardsdóttir, formaður ME félags Íslands og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, flugfreyja og aðstandandi,…
Ég get lítið haldið á barnabörnunum
08/05/2025
Vitneskja almennings um Me sjúkdóminn þarf að vera almennari og meiri en nú er og þjónusta okkur til handa betri,“ segir Helga Fanney Edwardsdóttir formaður…