Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveikin kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveikindi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytuheilkenni
„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni
05/03/2023
Tengt efni
Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni
07/10/2025
,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr…
Hafdís Inga á Heilsuvaktinni í Mannlega þættinum á RÚV
23/09/2025
Flott viðtal í dag við Hafdísi Ingu á Heilsuvaktinni í Mannlega þættinum á RÚV
Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS
20/08/2025
Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta…