16. ágúst 2024, að viðstöddu fjölmenni í Menntaskólanum á Akureyri, var Akureyrarklíníkin formlega sett á stofn með undirritun heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar, og forstjórum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Auk þeirra þriggja fluttu ávörp Alma Möller landlæknir, Friðbjörn Sigurðsson læknir, Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Jonas Bergquist læknir og prófessor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, einn helsti sérfræðingur heims í rannsóknum á ME sjúkdómnum.
Akureyrarklínikin er þjónustumiðstöð fyrir einstaklinga með ME sjúkdóminn eða langvarandi einkenni Covid.

The Akureyri Clinic
A specialty clinic for patients with ME/CFS and long-Covid, has been established in Iceland that will serve patients nationwide.
It has been named “The Akureyri Clinic” after the town in Northern Iceland where it is located, which notoriously experienced an epidemic of ME/CFS 75 years ago.
The clinic was officially established on August 16th with a ceremony held at Akureyri Junior College.
Read the whole english article here.