Eins og að vera fangi í eigin líkama

Auður Ösp Guðmundsdóttir tók viðtal við Freyju Imsland sem birtist á Vísi

Freyja Imsland var að nálgast þrítugt og var við það að ljúka doktorsnámi í Svíþjóð þegar hún byrjaði að þróa með sér einkenni ME sjúkdómsins. Í dag er hún alfarið rúmföst og getur lítið gert án þess að örmagnast.

Scroll to Top