„Eins og að búa með draugum í eigin líkama“

„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum og verkjum sem toga mann niður.“

Scroll to Top