„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum og verkjum sem toga mann niður.“

„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum og verkjum sem toga mann niður.“
Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta…
Viðtal mbl.is við Írisi Ösp. „Íris Ösp greindist, eftir allmargar læknisheimsóknir og mikla vanlíðan, með POTS (e. Postural orthostatic tachycardia syndrome), sjúkdóm sem hefur áhrif…
Viðtal við Írisi Ösp lögfræðing og rithöfund, þar sem hún ræðir meðal annars um ME og POTS veikindi sín og óvinnufærni, en Íris veiktist alvarlega…