Talið er að tíu prósent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyrir langtímaeinkennum og eitt prósent upplifa langvarandi alvarleg einkenni. Jonas Bergquist, læknir í Svíþjóð hefur rannsakað ME sjúkdóminn um langt skeið og rannsakar nú langvarandi eftirköst Covid en líkindi eru á milli sjúkdómanna.
Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu
21/01/2023
Tengt efni
Viðtal við Steinunni Gestsdóttur prófessor í sálfræði í Íslandi í dag þar sem hún segir sögu sína af COVID-19 og langvinnum einkennum Covid sem fylgdu í kjölfarið.
11/12/2025
Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá. Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í…
Friðbjörn Sigurðsson læknir á ráðstefnu „Invest in ME“ 2025
10/12/2025
Friðbjörn Sigurðsson, læknir á Akureyrarklíníkinni, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni Invest in ME 2025 þar sem hann ræddi reynslu sína af því að sinna…
Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni
07/10/2025
,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr…



