Viðtöl

Viðtal við Eyrúnu Sigrúnardóttur

Eyrún var þriðji formaður ME félags Íslands. Þetta viðtal birtist á spyr.is Eyrún Sigrúnardóttir er formaður ME félags Íslands auk þess að starfa sem bókari í hlutastarfi. Hún hefur verið með síþreytugreiningu frá árinu 1997. Umræðan um ME (myalgic encephalomyelitis) kom upp um það leyti en þar sem ME er ekki greint markvisst þá er […]

Viðtal við Eyrúnu Sigrúnardóttur Lesa meira »

Viðtal við Gísla Þráinsson

Gísli Þráinsson steig fram með sína sögu árið 2011 þegar umræðan um ME var rétt að byrja og ME félag Íslands var nýstofnað. Þetta viðtal vakti mikla athygli meðal sjúklinga sem höfðu átt við óskýrð veikindi að stríða. Hér er það á pdf formi. Lesa á netinu

Viðtal við Gísla Þráinsson Lesa meira »

Viðtal við Dagfríði Ósk Gunnarsdóttur

Dagfríður (Dæja) var fyrsti formaður ME félags Íslands. Þetta viðtal birtist í Pressunni 18. mars 2011: Laugadaginn 12. mars sl. var stofnfundur ME félags Íslands haldinn í sal Kringlukráarinnar í Reykjavík. ME er skammstöfun á Myalgic Encephalomyelitis en „myalgic“ stendur fyrir vöðvaverki og „encephalomyelitis“ fyrir bólgur í heila eða mænu. ME er upprunalegt heiti á

Viðtal við Dagfríði Ósk Gunnarsdóttur Lesa meira »

Scroll to Top