Viðtöl

„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni

​Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveikin kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveikindi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytuheilkenni Lesa meira á læknabladid.is

„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni Lesa meira »

Hvað getur Akureyrarveikin kennt okkur um COVID-19

Jonas Bergquist, mikils metinn læknir og vísindamaður frá Uppsölum í Svíþjóð, hefur beint sjónum sínum að langtíma eftirköstum COVID-19 með sérstakri áherslu á hliðstæður og tengsl við Myalgic encephalomyelitis, betur þekkt sem ME-sjúkdómurinn, en hann er í stuttu máli krónískur þreytusjúkdómur sem getur valdið mikilli skerðingu á lífsgæðum. Um ræðir flókinn sjúkdóm sem á sér

Hvað getur Akureyrarveikin kennt okkur um COVID-19 Lesa meira »

Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu

Talið er að tíu prósent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyrir langtímaeinkennum og eitt prósent upplifa langvarandi alvarleg einkenni. Jonas Bergquist, læknir í Svíþjóð hefur rannsakað ME sjúkdóminn um langt skeið og rannsakar nú langvarandi eftirköst Covid en líkindi eru á milli sjúkdómanna. Lesa viðtalið við Jonas Bergquist (pdf)

Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu Lesa meira »

Viðtöl í tilefni Læknadaga

Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við Dr. James Baraniuk sem kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á Læknadögum í Hörpunni þann 20.

Viðtöl í tilefni Læknadaga Lesa meira »

Ernir Snorrason læknir

Dr. Ernir Snorrason heitinn var íslenskur læknir og vísindamaður sem rannsakaði ME sjúkdóminn. Rannsóknir hans vöktu athygli á alþjóðavettvangi og m.a. taldi hann að notkun tiltekins Alzheimerslyfs hjálpaði ME sjúklingum en sá sjúkdómur er talinn mögulega orsakast af bólguástandi í heila. Annars eiga þessir tveir sjúkdómar ekkert annað sameiginlegt. Ernir var brautryðjandi í að útskýra

Ernir Snorrason læknir Lesa meira »

Scroll to Top