Viðtöl

Viðtöl í tilefni Læknadaga

Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við Dr. James Baraniuk sem kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á Læknadögum í Hörpunni þann 20.

Viðtöl í tilefni Læknadaga Lesa meira »

Ernir Snorrason læknir

Dr. Ernir Snorrason heitinn var íslenskur læknir og vísindamaður sem rannsakaði ME sjúkdóminn. Rannsóknir hans vöktu athygli á alþjóðavettvangi og m.a. taldi hann að notkun tiltekins Alzheimerslyfs hjálpaði ME sjúklingum en sá sjúkdómur er talinn mögulega orsakast af bólguástandi í heila. Annars eiga þessir tveir sjúkdómar ekkert annað sameiginlegt. Ernir var brautryðjandi í að útskýra

Ernir Snorrason læknir Lesa meira »

Um ME, Akureyrarveikina og Millions Missing

N4 sjónvarp, Föstudagsþátturinn 16. mars 2018 Viðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur, varaformann ME félags Íslands, í Föstudagsþættinum á sjónvarpsstöðinni N4. Rætt er um sjúkdóminn sjálfan og tengingu hans við Akureyrarveikina sem kom upp hérlendis og telst til ME faraldra síðustu aldar. Einnig segir Herdís frá Millions Missing viðburðinum sem fer fram um allan heim þann 12.

Um ME, Akureyrarveikina og Millions Missing Lesa meira »

Viðtal við Guðrúnu Sæmundsdóttur

Guðrún Sæmundsdóttir er fjórði formaður ME félags Íslands. Þetta viðtal birtist í Vísi í tilefni fyrstu ráðstefnu félagsins sem haldin var þann 28. september 2017.   Fólk fær einhverja flensu eða veikist og er bara úr leik „Fólk fær inflúensu af einhverju tagi eða eitthvað sem veldur því að ónæmiskerfið er búið og það býr við

Viðtal við Guðrúnu Sæmundsdóttur Lesa meira »

Noregur: Námskeið fyrir unglinga og forráðamenn

Í viðtali við Sigurbjörgu Daníelsdóttur segir hún frá námskeiði í Noregi fyrir unglinga með ME/CFS og forráðamenn þeirra. Dóttir Sigurbjargar er með ME/CFS og þær mæðgur fóru á þetta námskeið. Norðmenn eru þarna alveg til fyrirmyndar og það væri frábært að geta haldið svona námskeið á Íslandi. Um námskeið fyrir unglinga með CFS/ME og forráðamenn

Noregur: Námskeið fyrir unglinga og forráðamenn Lesa meira »

Scroll to Top