Viðtöl

Tvær manneskjur í viðtali í stúdíói.

Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda.

Hvers vegna eru svo margir ógreindir enn og þjást af völdum ME? Helga Edwardsdóttir, formaður ME félags Íslands og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, flugfreyja og aðstandandi, ræða við Oddnýju Eir um ME á Íslandi í tilefni Alþjóðlegs dags ME-vitundarvakningar. Æ fleiri glíma við langvarandi afleiðingar veiru-sýkinga og annarra veikinda og við þurfum að vakna til vitunda […]

Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda. Lesa meira »

Kona á göngustíg sitjandi í hjólastól

Ég get lítið haldið á barnabörnunum

Vitneskja almennings um Me sjúkdóminn þarf að vera almennari og meiri en nú er og þjónusta okkur til handa betri,“ segir Helga Fanney Edwardsdóttir formaður ME félagsins á Íslandi. Næstkomandi mánudag 12. maí er alþjóðlegur dagur vitundavakningar um ME sjúkdóminn sem talið er að a.m.k. 3.500 manns á Íslandi glími við.  Vitneskja almennings um sjúkdóminn

Ég get lítið haldið á barnabörnunum Lesa meira »

Í næsta mánuði fékk ég uppsagnarbréf

Forsíðuviðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur og Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur í helgarblaði Morgunblaðsins. Uppgjör við ME veikindin og öryggisnetið sem reyndist ekkert. Lesa frétt unna upp úr greininni, en greinina er að finna hér að neðan. Vilborg deilir einnig vegferð sinni og því sem hefur hjálpað henni að endurheimta lífið á instagram síðunni @betterlifewithmecfs

Í næsta mánuði fékk ég uppsagnarbréf Lesa meira »

Skjáhvílan fyrir Rauða borðið á Samstöðinni, mynd af Helgu brosandi er til hægri

Viðtal á Samstöðinni við Helgu Edwardsdóttur, varaformann ME félagsins

Helga Edwardsdóttir varaformaður ME félagsins segir frá þessum sjúkdómi og ráðum við honum. Samstöðin er samfélagssjónvarp og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Viðtal á Samstöðinni við Helgu Edwardsdóttur, varaformann ME félagsins Lesa meira »

Scroll to Top