Viðtöl

Hafdís Inga Hinriksdóttir, og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir

Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS

Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025. ME félag Íslands sendi frá sér tilkynningu á dögunum þar sem áformum um að hætta vökvagjöf var […]

Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS Lesa meira »

Skjámynd af frétt á mbl

„Það var áfall að greinast“

Viðtal mbl.is við Írisi Ösp. „Íris Ösp greind­ist, eft­ir all­marg­ar lækn­is­heim­sókn­ir og mikla van­líðan, með POTS (e. Postural ort­hostatic tac­hycar­dia syndrome), sjúk­dóm sem hef­ur áhrif á sjálf­virka tauga­kerfið og ein­kenn­ist meðal ann­ars af óeðli­lega mik­illi hækk­un á hjart­slætti. Níu mánuðum síðar greind­ist hún með ME (e. Myal­gic Encephalomyelit­is), tauga­sjúk­dóm sem veld­ur mik­illi og þrálátri ör­mögn­un

„Það var áfall að greinast“ Lesa meira »

Scroll to Top