Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum Lesa meira »
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum Lesa meira »
Hvers vegna eru svo margir ógreindir enn og þjást af völdum ME? Helga Edwardsdóttir, formaður ME félags Íslands og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, flugfreyja og aðstandandi, ræða við Oddnýju Eir um ME á Íslandi í tilefni Alþjóðlegs dags ME-vitundarvakningar. Æ fleiri glíma við langvarandi afleiðingar veiru-sýkinga og annarra veikinda og við þurfum að vakna til vitunda
Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda. Lesa meira »
Vitneskja almennings um Me sjúkdóminn þarf að vera almennari og meiri en nú er og þjónusta okkur til handa betri,“ segir Helga Fanney Edwardsdóttir formaður ME félagsins á Íslandi. Næstkomandi mánudag 12. maí er alþjóðlegur dagur vitundavakningar um ME sjúkdóminn sem talið er að a.m.k. 3.500 manns á Íslandi glími við. Vitneskja almennings um sjúkdóminn
Ég get lítið haldið á barnabörnunum Lesa meira »
Auður Ösp Guðmundsdóttir tók viðtal við Freyju Imsland sem birtist á Vísi Freyja Imsland var að nálgast þrítugt og var við það að ljúka doktorsnámi í Svíþjóð þegar hún byrjaði að þróa með sér einkenni ME sjúkdómsins. Í dag er hún alfarið rúmföst og getur lítið gert án þess að örmagnast.
Eins og að vera fangi í eigin líkama Lesa meira »
Sigríður Elín Ásgeirsdóttir og Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir fóru í Mannlega þáttinn á Rúv og ræddu um sprautuskaða / Long Covid / ME Hlusta á viðtalið við Sigríði og Hafdísi
Mannlegi þátturinn – Langvinn Covid einkenni, Hljóðóþol og Efnaskiptavandi Lesa meira »
Forsíðuviðtal við Herdísi Sigurjónsdóttur og Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur í helgarblaði Morgunblaðsins. Uppgjör við ME veikindin og öryggisnetið sem reyndist ekkert. Lesa frétt unna upp úr greininni, en greinina er að finna hér að neðan. Vilborg deilir einnig vegferð sinni og því sem hefur hjálpað henni að endurheimta lífið á instagram síðunni @betterlifewithmecfs
Í næsta mánuði fékk ég uppsagnarbréf Lesa meira »