Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid
ME félag Íslands býður félagsmönnum upp á prufutíma í flotmeðferð í samstarfi við Flothettu. Meðferðin fer fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64, þann 25. nóvember kl. 20:00 (húsið opnar kl. 19:45). Viðburðurinn er eingöngu fyrir félagsmenn sem hafa greinst með ME eða langvarandi einkenni Covid, eða telja sig vera með ME/LC. Áreiti verður lágmarkað eins mikið […]


