Uncategorized

Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon

Við viljum þakka öllum þeim frábæru hlaupurum sem hlupu fyrir ME félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Með þátttöku þátttöku þeirra hafa þau ekki aðeins safnað mikilvægu fé fyrir starfið okkar – heldur líka hjálpað okkur að auka vitund um ME og Langtíma Covid. Í samfélagi þar sem ósýnilegir sjúkdómar eru oft vanmetnir, er sýnileiki einstaklega mikilvægur. Með […]

Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon Lesa meira »

Til skrauts

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt

ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr. svarbréf þeirra til Samtaka POTS á Íslandi erindi #239096 Ákvörðunin mun hafa alvarleg áhrif á POTS sjúklinga um land allt. Mörg þeirra lifa einnig með ME og/eða Long Covid, sjúkdóma

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt Lesa meira »

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF)

ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME sjúklinga (EMEA) og nýtur þar af leiðandi góðs af eftirfarandi tíðindum: Evrópusamtök ME-sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (European Patients’ Forum (EPF), sem eru leiðandi regnhlífarsamtök sjúklinga í Evrópu. Þetta er mikilvægt framfaraskref í baráttunni fyrir viðurkenningu og vernd réttinda fólks með

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF) Lesa meira »

Bokeh ljós

Valkröfur fyrir félagsgjaldi

Valkröfur fyrir félagsgjaldi í netbanka félagsmanna. Félagið hefur nú sent út valkröfur í netbanka, til félagsmanna sem hafa ekki nú þegar millifært félagsgjaldið á árinu. Gjaldið er það sama og undanfarin ár eða 2.000 kr. Félagsgjaldið veitir félagsmönnum meðal annars atkvæðarétt á aðalfundi félagsins sem er fyrirhugaður í apríl og verður auglýstur í tölvupósti þegar

Valkröfur fyrir félagsgjaldi Lesa meira »

Scroll to Top