Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon
Við viljum þakka öllum þeim frábæru hlaupurum sem hlupu fyrir ME félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Með þátttöku þátttöku þeirra hafa þau ekki aðeins safnað mikilvægu fé fyrir starfið okkar – heldur líka hjálpað okkur að auka vitund um ME og Langtíma Covid. Í samfélagi þar sem ósýnilegir sjúkdómar eru oft vanmetnir, er sýnileiki einstaklega mikilvægur. Með […]
Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon Lesa meira »