Gamalt lógó ME félagsins

Fyrsti fræðslufundur félagsins

Fyrsti fundurinn var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju og var ágætlega sóttur. Þar var félagið kynnt og sagt frá fyrstu ráðstefnunni sem fulltrúar félagsins sóttu erlendis. Einnig var sagt frá þremur rannsóknum sem voru ofarlega á baugi um þær mundir. Dagskrá fundarins Fyrst var litið aðeins á félagið sjálft, út á hvað það gengur, hvað hefur […]

Fyrsti fræðslufundur félagsins Lesa meira »