Fræðslufundur og jólakaffi
Þetta var í fyrsta sinn sem félagið fékk gestafyrirlesara sem voru sérfræðingar á sínu sviði. Þetta var líka í fyrsta sinn sem viðburði á vegum félagsins var streymt í beinni útsendingu. Kristín Sigurðardóttir læknir, Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur og Lilja Kjalarsdóttir lífefnafræðingur héldu erindi. Veikindi, vegferð og vísindi Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir sagði frá […]
Fræðslufundur og jólakaffi Lesa meira »