Liðnir viðburðir

Málaður steinn

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars

FRÉTTATILKYNNING Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tekur ME félagið þátt í alþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það er gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins er að draga fram í dagsljósið þær áskoranir […]

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars Lesa meira »

Hlustað á þreytu, fyrirlestur

Viðtalsrannsókn um reynsluheim 13 ME sjúklinga á Íslandi. 13. febrúar kl. 16: 30 í Sigtúni 42 (húnsæði ÖBÍ réttindasamtaka). Fáar eða engar rannsóknir hafa verið gerðar á reynsluheimi ME sjúklinga á Íslandi, þótt margir einstaklingar hafi lifað með sjúkdómnum til fjölda ára. Síðustu ár hafa komið fram skýrar vísbendingar um að sjúkdómseinkennið áreynsluóþol sem oftast

Hlustað á þreytu, fyrirlestur Lesa meira »

Dr. James Baraniuk

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020

ME félag Íslands bauð félögum, sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum á fyrirlestur Dr. James Baraniuk í Tjarnarsalnum, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Horfa á upptöku af fyrirlestri Dr. James Baraniuk á Facebook Um Dr. James Baraniuk James Baraniuk er dósent við læknadeild Georgetown háskóla og forstöðumaður rannsóknarstöðvar fyrir langvarandi verki og þreytu sem staðsett er í Georgetown

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020 Lesa meira »

Fjórir fundargestir horfa til hægri

Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga

ME félag Íslands bauð til jólakaffis og fræðslufundar þar sem læknarnir Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME, bæði erlendis og hér á Íslandi. Það var alveg einstaklega gleðilegt að heyra af því að á læknadögum í janúar 2020

Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga Lesa meira »

Scroll to Top